Vertu hluti af vinnumarkaði framtíðarinnar
Findu aukavinnu sem henta þínu lífi
JITR veitir þér aðgang að aukavinnu í Reykjavík, Akureyri, eða bara hvar sem er á Íslandi, hvort sem um er að ræða vaktir með stuttum fyrrivara eða fyrirfram planaðar. Hvort sem þú vilt auka tekjur eða meiri stjórn - þá ræður þú ferðinni.

Vertu valinn út frá þinni hæfni
Fyrirtæki sjá prófílinn þinn, og geta séð þar hæfni, fyrri reynslu, og einkannir frá öðrum fyrirtækjum. Þú ert ekki bara enn einn umsækjandinn - þau velja þig út frá því sem þú hefur fram að færa.

Vertu hluti af vinnumarkaði framtíðarinnar
Engar fleiri ósvaraðar umsóknir. Engin eftirfylgni. Bara vinna - þegar þér hentar.
Skráðu þig núna